Coop UQAM | Coopsco

Créer mon profil | Mot de passe oublié?

Magasiner par secteur

Matériel obligatoire et recommandé

Voir les groupes
Devenir membre

Nos partenaires

UQAM
ESG UQAM
Réseau ESG UQAM
Bureau des diplômés
Centre sportif
Citadins
Service de la formation universitaire en région
Université à distance
Société de développement des entreprises culturelles - SODEC
L'institut du tourisme et de l'hotellerie - ITHQ
Pour le rayonnement du livre canadien
Presses de l'Université du Québec
Auteurs UQAM : Campagne permanente de promotion des auteures et auteurs UQAM
Fondation de l'UQAM
Écoles d'été en langues de l'UQAM
Canal savoir
L'économie sociale, j'achète
Millénium Micro



Recherche avancée...

Fyrirsætumorðin


Éditeur : Saga Egmont International
ISBN numérique ePub: 9788728541975
Parution : 2023
Catégorisation : Livres numériques / Autre / Autre / Autre.

Formats disponibles

Format Qté. disp. Prix* Commander
Numérique ePub
Protection filigrane***
Illimité Prix : 13,99 $
x

*Les prix sont en dollars canadien. Taxes et frais de livraison en sus.
***Ce produit est protégé en vertu des droits d'auteurs.




Description

Paradís verður aldrei söm við sig ... Við strendur Havaí hverfur hin íðilfagra ofurfyrirsæta Kim McDaniels eftir sundfatamyndatöku. Þegar foreldrar hennar komast að því að hún er horfin hoppa þau um borð í næstu flugvél til Havaí. En þau eru ekki ein um að leita Kim. Fyrrum lögreglumaðurinn og blaðamaðurinn Ben Hawkins er hvumsa yfir vanhæfni lögreglunnar á staðnum og fer af stað með sína eigin rannsókn. ?? meðan er annar glæpur í undirbúningi og hryllingurinn sem paradís felur undir yfirborðinu kemur smám saman í ljós. James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin. Maxine Paetro er bandarískur rithöfundur. Hún er best þekkt fyrir bæði stakar bækur og seríur sem hún hefur skrifað með James Patterson.