Coop UQAM | Coopsco

Créer mon profil | Mot de passe oublié?

Magasiner par secteur

Matériel obligatoire et recommandé

Voir les groupes
Devenir membre

Nos partenaires

UQAM
ESG UQAM
Réseau ESG UQAM
Bureau des diplômés
Centre sportif
Citadins
Service de la formation universitaire en région
Université à distance
Société de développement des entreprises culturelles - SODEC
L'institut du tourisme et de l'hotellerie - ITHQ
Pour le rayonnement du livre canadien
Presses de l'Université du Québec
Auteurs UQAM : Campagne permanente de promotion des auteures et auteurs UQAM
Fondation de l'UQAM
Écoles d'été en langues de l'UQAM
Canal savoir
L'économie sociale, j'achète
Millénium Micro



Recherche avancée...

Aðalheiður


Éditeur : Saga Egmont International
ISBN numérique ePub: 9788728281499
Parution : 2023
Catégorisation : Livres numériques / Autre / Autre / Autre.

Formats disponibles

Format Qté. disp. Prix* Commander
Numérique ePub
Protection filigrane***
Illimité Prix : 13,99 $
x

*Les prix sont en dollars canadien. Taxes et frais de livraison en sus.
***Ce produit est protégé en vertu des droits d'auteurs.




Description

Þegar faðir Aðalheiðar deyr og skilur eftir sig erfðaskrá með undarlegum fyrirmælum neyðist hún til að fórna eigin hamingju fyrir fólkið sem hún elskar. Smám saman uppgötvar lesandi meira um hjónaband og föður Aðalheiðar. Sagan af Aðalheiði og raunum hennar er hugljúf og ber góðan boðskap um kærleika og fórnfýsi en hún er einnig talin vera byggð á sannsögulegum atburðum. Bókin naut mikilla vinsælda á ??slandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna. Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans. C. Davies var breskur rithöfundur frá 19. öld. Sögurnar hans eru oft til þess að verma hjartarætur en vinsælasta verk hans heitir á frummálinu A Victorian Fireside Christmas.